Raforka
Á Íslandi getur þú valið þína eigin raforkusölu. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir alla raforkusala sem þú getur valið um. Meðalraforkunotkun heimilis á mánuði er um 417 kWst.
Uppfært: 19. ágúst 2025
Samanburður á raforkusölum
Athugasemdir | Skipta yfir | ||
---|---|---|---|
![]() | 9,99 kr. | — | Opna |
![]() | 11,94 kr. | — | Opna |
![]() | 12,08 kr. | 0 kr./kWst á nóttunni – frá kl. 01:00 til 06:00 út október 2025 | Opna |
10,95 kr. | N1 korthafar fá 3% endurgreiðslu í formi N1 punkta | Opna | |
9,87 kr. | — | Opna | |
11,41 kr. | Lægra verð á nóttunni og um helgar með Orkuvísi | Opna | |
![]() | 9,99 kr. | — | Opna |
9,92 kr. | Hægt að velja aðrar leiðir bæði dýrari og ódýrari. | Opna | |
9,92 kr. | 6,55 kr. á nóttinni milli klukkan 02-06 m/ tímamældum snjallmælum | Opna |
Hvernig virkar skiptin?
- Veldu söluaðila sem hentar.
- Skráðu þig hjá nýjum söluaðila – þeir sjá um að segja upp gömlu raforkusölunni.
- Dreifingaraðili þinn breytist ekki; aðeins reikningurinn fyrir orkuna sjálfa.
Algengar spurningar
Get ég valið hvaða raforkusala sem er?
Já, allir raforkunotendur á Íslandi geta valið sinn eigin raforkusala. Dreifingaraðilinn þinn helst sá sami.
Hvað með seðilgjald?
Algengast er að raforkusalar rukka ekki seðilgjald / greiðslugjald ef valið er að greiða með korti. Hins vegar ef valið er að fá reikning í banka eða heimsenda greiðsluseðil er oftast bætt við seðilgjaldi.