RSK leyfir almenningi að fletta upp launum allra Íslendinga í ágúst ár hvert. Það er gert með því að fletta upp í „staðgreiðsluskrá“ hjá RSK og nýta sér reiknivélina hér að neðan.
Hvernig virkar það?
1
Mættu til Skattsins milli 18. - 31. ágú. 2025
2
Flettu upp þeim einstaklingi sem þú vilt sjá laun hjá.
3
Notaðu reiknivélina hér að neðan til að sjá meðallaun fyrir 2024.
Reikna mánaðarlaun 2024
Reikna fjármagnstekjur 2024
Hvað eru fjármagnstekjur?
T.d. hagnaður af sölu hlutabréfa, arður og vextir. Hér að neðan er hægt að reikna fjármagnstekjur út frá fjármagnstekjuskatti sem er 22%.
Fáðu tilkynningu þegar hægt er að fletta upp mánaðarlaunum fyrir 2025 hjá RSK.